Listaverkauppboð til styrktar íslenskri heimildarmynd um endómetríósu sem samtökin ætla að framleiða 2023-2024

Þórdís Erla Zoega
Regn

Flautað akrýlgler með blárri litbreytifilmu
60 cm þvermál

Þórdís Erla Zoëga (f. 1988) stundaði nám við Gerrit Rietveld Academie í Amsterdam og útskrifaðist þaðan 2012. Þórdís Erla var nýlega valin bæjarlistamaður Seltjarnarnesbæjar. Hún hefur sýnt verk í Amsterdam, Stokkhólmi, Berlín, Basel, Tékklandi og víðar. Hér á landi hefur hún unnið verk fyrir Listasafn Íslands, Listahátíð í Reykjavík, Listasafn Árnesinga, Gerðarsafn, Íslenska dansflokkinn, Konsúlat Hótel, Canopy Hilton hotel og sýnt í D-sal Hafnarhússins. Fyrir frekari upplýsingar um verk hafið samband við BERG Contemporary.

This auction has ended

Bjóðandi Upphæð Boð sett inn þann:
e*********l 110.000 kr. 2023-03-15 19:59:28
t******r 103.000 kr. 2023-03-15 18:41:38
t******r 97.000 kr. 2023-03-15 12:04:43
o**f 95.000 kr. 2023-03-14 20:23:20
t******r 82.000 kr. 2023-03-13 22:38:41
m******t 80.000 kr. 2023-03-13 21:53:10
t******r 75.000 kr. 2023-03-12 01:13:26
r**********8 60.000 kr. 2023-03-08 16:11:10
Upphafsverð 50.000 kr. 08/03/2023 12:00

Nánari upplýsingar

Flautað akrýlgler með blárri litbreytifilmu
60 cm þvermál