Listaverkauppboð til styrktar íslenskri heimildarmynd um endómetríósu sem samtökin ætla að framleiða 2023-2024

Kristín Pálmadóttir
Ný sýn, 2019

Olía á striga
60 x 70 cm

Kristín Pálmadóttir hefur eingöngu unnið að myndlist síðan hún útskrifaðist frá grafíkdeild Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1994 með BA í grafík. Hún hefur tengt ljósmyndun og grafík saman undanfarin ár. Auk þessa hefur hún unnið að olíumálun og haldið sýningar með grafík og málun samhliða. Verk hennar tengjast íslenskri náttúru, krafti hennar og breytingum.

This auction has ended

There are no bids.

Nánari upplýsingar

Olía á striga
60 x 70 cm