Listaverkauppboð til styrktar íslenskri heimildarmynd um endómetríósu sem samtökin ætla að framleiða 2023-2024

Silja Sif
Án titils, 2021

Akrýl á striga
30 x 30 cm

Silja Sif Engilbertsdóttir (f. 1993) er frá Akranesi. Hún lærði stafræna hönnun í Tækniskólanum og hef mikin áhuga á hönnun og myndlist. Instagram síða: @siljasif.art

This auction has ended

Bjóðandi Upphæð Boð sett inn þann:
b***********7 37.000 kr. 2023-03-15 19:01:13
e***********s 35.000 kr. 2023-03-08 20:00:52
Upphafsverð 30.000 kr. 08/03/2023 12:00

Nánari upplýsingar

Akrýl á striga
30 x 30 cm