Listaverkauppboð til styrktar íslenskri heimildarmynd um endómetríósu sem samtökin ætla að framleiða 2023-2024

Kris Halla
Sársauki, 2023

Akríl
30 x 30 cm

Kris Helga er 29 ára kynsegin listamaður frá Hafnarfirði. Hán útskrifaðist úr Fjölbrautaskóla Garðabæjar á myndlistar og tískubraut síðan leið ferð háns til Englands í búningahönnunar nám sem hán útskrifaðist af 2018.

This auction has ended

Bjóðandi Upphæð Boð sett inn þann:
h***a 25.000 kr. 2023-03-13 14:47:51
Upphafsverð 25.000 kr. 08/03/2023 12:00

Nánari upplýsingar

Akríl
30 x 30 cm