Listaverkauppboð til styrktar íslenskri heimildarmynd um endómetríósu sem samtökin ætla að framleiða 2023-2024

Áslaug Íris Katrín
Án titils, 2023

Blönduð tækni
40 x 30 cm

Áslaug Íris Katrín Friðjónsdóttir (f. 1981) lauk BA prófi í myndlist frá Listaháskóla Íslands árið 2006. Árið 2009 lauk hún MFA prófi frá School of Visual Arts í New York. Verk Áslaugar hafa verið sýnd á sýningum í söfnum og galleríum á Íslandi, í Evrópu og í Bandaríkjunum.

This auction has ended

Bjóðandi Upphæð Boð sett inn þann:
h******a 89.500 kr. 2023-03-15 19:19:20
h********6 89.000 kr. 2023-03-15 18:57:55
h******a 88.500 kr. 2023-03-15 18:07:48
h********6 88.000 kr. 2023-03-13 09:39:44
f***********r 85.000 kr. 2023-03-08 19:21:11
h********6 75.000 kr. 2023-03-08 18:18:05
Upphafsverð 70.000 kr. 08/03/2023 12:00

Nánari upplýsingar

Blönduð tækni
40 x 30 cm