Listaverkauppboð til styrktar íslenskri heimildarmynd um endómetríósu sem samtökin ætla að framleiða 2023-2024

Dagný Gylfadóttir (DayNew)
Gullvasi, 2022

Steinleir
13 x 9 cm

Dagný Gylfadóttir keramikhönnuður, hannar og framleiðir fjölbreytta hluti úr postulíni. Hún býr til gullslegna pastellitaða vasa, kertastjaka, skálar, blómapotta og margt fleira. Glamour og skemmtileg hönnun einkennir DAYNEW. Dagný er ein af frumkvöðlum Íshúsins, gamallar verksmiðju sem breytt var í listamannskommúnu árið 2014 og gerðist meðeigandi í Kaolín Gallerí 2017.

This auction has ended

Bjóðandi Upphæð Boð sett inn þann:
l*****y 18.500 kr. 2023-03-15 19:10:19
d********s 18.000 kr. 2023-03-15 08:29:30
l*****y 16.500 kr. 2023-03-14 21:34:37
d********s 15.000 kr. 2023-03-14 19:43:07
l*****y 13.000 kr. 2023-03-09 19:34:55
k******d 12.000 kr. 2023-03-08 12:44:32
Upphafsverð 10.000 kr. 08/03/2023 12:00

Nánari upplýsingar

Steinleir
13 x 9 cm