Listaverkauppboð til styrktar íslenskri heimildarmynd um endómetríósu sem samtökin ætla að framleiða 2023-2024

Studio Allsber

Handgerður vasi
Steinleir
ø 80-210 mm

Vasinn er innblásinn af klassískum porselín vösum og áhersla á einfaldleika. Litlar misfellur eru sýnilegar og fær því handverkið að njóta sín.

Studio allsber samanstendur af Agnesi Freyju Björnsdóttur, Silvíu Sif Ólafsdóttur og Sylvíu Dröfn Jónsdóttur sem allar útskrifuðust úr vöruhönnun frá Listaháskóla Íslands vorið 2020. Það sem einkennir verk þeirra eru leikgleði, húmor og tilrauna gleði. Þær vinna að mestu með keramik en einnig með önnur efni og miðla.

This auction has ended

There are no bids.

Nánari upplýsingar

Handgerður vasi
Steinleir
ø 80-210 mm

Vasinn er innblásinn af klassískum porselín vösum og áhersla á einfaldleika. Litlar misfellur eru sýnilegar og fær því handverkið að njóta sín.