Listaverkauppboð til styrktar íslenskri heimildarmynd um endómetríósu sem samtökin ætla að framleiða 2023-2024

Eyrún Lydia
Solitude, 2021

A3 prent á Hahnemühle Matt Fine Art pappír

Eyrún Lydía Sævarsdóttir (f.1995) er með stúdentspróf frá Menntaskólanum í Hamrahlíð, jöklaguide & sjálflærður ljósmyndari. Hún rekur einnig sína eigin netverslun lydia.is Solitude. Ég reyni að veita fólki innblástur og upplýsa það um alla þá fegurð sem ég finn í náttúrunni. Af öllu því stórkostlega landslagi sem hægt er að mynda á Íslandi hefur veðurfar, gróðurlaus og afskekkt svæði norðursins orðið innblástur minn fyrir mínímalískan og abstrakt stíl.

This auction has ended

Bjóðandi Upphæð Boð sett inn þann:
a****a 30.000 kr. 2023-03-14 21:59:19
t*******h 28.000 kr. 2023-03-14 08:43:09
m**********h 25.000 kr. 2023-03-09 20:52:47
t*******h 20.000 kr. 2023-03-09 17:03:34
b********h 16.000 kr. 2023-03-08 18:38:12
j***********r 15.000 kr. 2023-03-08 13:08:32
Upphafsverð 10.000 kr. 08/03/2023 12:00

Nánari upplýsingar

A3 prent á Hahnemühle Matt Fine Art pappír