Listaverkauppboð til styrktar íslenskri heimildarmynd um endómetríósu sem samtökin ætla að framleiða 2023-2024

Lóa H. Hjálmtýrsdóttir / Loaboratorium
Hópíþróttir, 2020

Prent
60 x 50 cm

Lóa H. Hjálmtýsdóttir nam myndlist í Listaháskóla Íslands, Kunglige Konsthögskolen í Stokkhólmi, myndlýsingar í Parson í New York og útskrifaðist með MA í ritlist frá árið 2016. Lóa hefur haldið einkasýningar og tekið þátt í samsýningum frá árinu 2003 ásamt því að starfa sem myndasögu og handritshöfundur. Í verkum sínum fjallar hún um mannlegt ástand, hallæri og dýrð.

This auction has ended

Bjóðandi Upphæð Boð sett inn þann:
b***********s 17.000 kr. 2023-03-14 20:49:08
g************j 13.000 kr. 2023-03-08 19:50:40
Upphafsverð 12.000 kr. 08/03/2023 12:00

Nánari upplýsingar

Prent
60 x 50 cm