Listaverkauppboð til styrktar íslenskri heimildarmynd um endómetríósu sem samtökin ætla að framleiða 2023-2024

Aldís Petra Sigurðardóttir
Næturbirta, 2021

Blönduð tækni á striga / olía og akríl
50 x 50 cm

Aldís Petra er listakona fædd 1991 & uppalin á Akranesi – Hún útskrifaðist úr myndlist í fb og hélt áfram í listaháskóla íslands. Hún hefur haldið 8 einkasýningar síðustu 8 ár á Akranesi – Hægt að nálgast verkin hennar inná instagram & facebook undir nafninu aldispetra.

This auction has ended

Bjóðandi Upphæð Boð sett inn þann:
d****a 32.000 kr. 2023-03-10 16:00:18
Upphafsverð 30.000 kr. 08/03/2023 12:00

Nánari upplýsingar

Blönduð tækni á striga / olía og akríl
50 x 50 cm