Listaverkauppboð til styrktar íslenskri heimildarmynd um endómetríósu sem samtökin ætla að framleiða 2023-2024

Alma Dóra Ríkharðsdóttir
Samstaða

Prent
A4

Samstaða er önnur sería sem Alma Dóra Ríkarðsdóttir setur saman. Vinnur hún þar með valdeflingu kvenna og mikilvægi þess að konur standi saman.

Alma Dóra er viðskiptafræðingur að mennt með ástríðu fyrir jafnréttismálum. Hún er þáttarstjórnandi hlaðvarpsins Konur í Nýsköpun, hefur starfað sem sérfræðingur í jafnréttismálum fyrir ráðuneyti og er stofnandi smáforritsins HEIMA sem eykur hamingju fjölskyldna og jafnrétti kynjanna með því að hjálpa fjölskyldum að skipuleggja heimilisverkin. Prentin eru afrakstur þess þegar Alma Dóra prófaði sig áfram með orð og myndir.

This auction has ended

Bjóðandi Upphæð Boð sett inn þann:
b******6 2.000 kr. 2023-03-14 18:02:55
Upphafsverð 1.500 kr. 08/03/2023 12:00

Nánari upplýsingar

Prent
A4

Samstaða er önnur sería sem Alma Dóra Ríkarðsdóttir setur saman. Vinnur hún þar með valdeflingu kvenna og mikilvægi þess að konur standi saman.