Listaverkauppboð til styrktar íslenskri heimildarmynd um endómetríósu sem samtökin ætla að framleiða 2023-2024

Hadda Fjóla Reykdal
Fífill, 2021

Akrýl á tré
19ø cm, 30 x 30 cm

Hadda Fjóla Reykdal (f. 1974) útskrifaðist úr Myndlista-og handíðaskóli Íslands árið 1998. Hún hefur haldið fjölda sýninga hérlendis sem og í Svíþjóð þar sem hún bjó í tíu ár. Í verkum sínum skoðar Hadda blæbrigði litanna í umhverfinu og náttúrunni. Leiðarstef í hennar verkum eru fínlegar doppur í láréttar og lóðréttar línur og hringi lag ofan á lag.

This auction has ended

Bjóðandi Upphæð Boð sett inn þann:
b******d 37.000 kr. 2023-03-15 19:55:53
h******a 35.500 kr. 2023-03-15 18:26:06
d************s 35.000 kr. 2023-03-14 23:02:50
b******d 33.000 kr. 2023-03-13 12:26:40
a*****n 30.000 kr. 2023-03-09 07:49:56
Upphafsverð 20.000 kr. 08/03/2023 12:00

Nánari upplýsingar

Akrýl á tré
19ø cm, 30 x 30 cm