Listaverkauppboð til styrktar íslenskri heimildarmynd um endómetríósu sem samtökin ætla að framleiða 2023-2024

Selma Björk Kristjánsdóttir
Samgrónar

Akríl blek á 270 gr vatnslitapappír
29,7 x 42 cm

Selma Björk Kristjánsdóttir er fædd árið 1993 og uppalin á Íslandi. Hún flutti til Svíþjóðar árið 2016 þar sem hún nam Visual Communication með áherslu á teikningu og útskrifaðist med BA gráðu árið 2021. Allskonar líkamar og náttúra kemur oft fyrir í teikningum og málverkum Selmu og hún tekur innblástur frá eigin reynslu og tilfinningum í list sinni. Selma málar með vatnslitum, akrílmálningu, bleki og einnig stafrænt.

This auction has ended

Bjóðandi Upphæð Boð sett inn þann:
b***********7 22.000 kr. 2023-03-15 18:56:54
n**********s 21.500 kr. 2023-03-14 10:22:59
k**************a 20.000 kr. 2023-03-10 10:07:07
n**********s 15.000 kr. 2023-03-09 17:22:02
b**********s 12.000 kr. 2023-03-09 12:51:37
k************r 11.000 kr. 2023-03-08 18:51:45
Upphafsverð 10.000 kr. 08/03/2023 12:00

Nánari upplýsingar

Akríl blek á 270 gr vatnslitapappír
29,7 x 42 cm