Listaverkauppboð til styrktar íslenskri heimildarmynd um endómetríósu sem samtökin ætla að framleiða 2023-2024

Sólrún Ylfa
Kaffimál II

Prent – Guache þrykk og blönduð tækni á pappír
A3
Upplag #3 af 3

Kaffimál II fjallar um innri krafta.

Sólrún Ylfa Ingimarsdóttir er fiðluleikari, myndskreytir og hreyfimyndasmiður. Hún útskrifaðist árið 2015 úr Menntaskólanum við Hamrahlíð af opinni braut með áherslu á heimspeki og myndlist. Sólrún er nú búsett í Kaupmannahöfn þar sem hún stundar meistaranám í fiðluleik við Konunglega danska tónlistarháskólann. Haustið 2020 kom út barnabókin Hvíti björninn og litli maurinn með myndskreytingum hennar, auk þess sem myndir hennar prýddu Jóladagatal Borgarbókasafnsins sama ár. Tvö verk hennar eru að finna á listamarkaði Uppskeru: Kaffimál og Rófuætt. Síðustu ár hefur Sólrún einnig lagt stund á stillumyndagerð en meðal verka hennar þar eru Marglita marglyttan (2018) og Eldhús eftir máli (2020).

This auction has ended

Bjóðandi Upphæð Boð sett inn þann:
e******0 17.500 kr. 2023-03-15 19:12:11
i**b 17.000 kr. 2023-03-15 15:11:21
a********s 16.000 kr. 2023-03-13 23:26:47
e****r 15.000 kr. 2023-03-13 19:16:20
a********s 13.000 kr. 2023-03-12 21:15:42
a*****************r 12.000 kr. 2023-03-12 21:14:41
a********s 10.000 kr. 2023-03-11 11:59:48
g*******2 9.000 kr. 2023-03-10 20:45:39
k*****o 8.500 kr. 2023-03-09 15:31:56
e******0 8.000 kr. 2023-03-08 18:12:43
h**********a 7.500 kr. 2023-03-08 15:35:36
Upphafsverð 5.000 kr. 08/03/2023 12:00

Nánari upplýsingar

Prent – Guache þrykk og blönduð tækni á pappír
A3
Upplag #3 af 3

Kaffimál II fjallar um innri krafta.