Listaverkauppboð til styrktar íslenskri heimildarmynd um endómetríósu sem samtökin ætla að framleiða 2023-2024

Sigrún Rós
Hedi Lamarr

Akrýlmálning á viðarplötu
60 x 83 cm

Sigrún Rós stundaði listnám við Fjölbrautaskólann í Breiðholti. Hún hefur haslað sér völl sem einstaklega fær listakona með áherslu á húðflúr en hún byrjaði snemma að læra að flúra. Sigrún hefur unnið til fjölda verðlauna á þeim vettvangi bæði hér heima og erlendis. Listsköpun Sigrúnar er þó ekki einungis bundin við húð enda hefur hún verið dugleg að skapa verk og halda sýningar samhliða vinnu sinni sem flúrari.

This auction has ended

Bjóðandi Upphæð Boð sett inn þann:
d************n 120.000 kr. 15/03/2023 19:38
h***a 99.000 kr. 15/03/2023 19:35
d************n 95.000 kr. 14/03/2023 19:37
b*************7 90.000 kr. 14/03/2023 19:21
Upphafsverð 90.000 kr. 08/03/2023 12:00