Art auction to support an Icelandic documentary about endometriosis that the organization plans to produce in 2023-2024

Iona Sjöfn
Línuteikning, 2023

A4
Gjafabréf í sérpantaða línuteikningu.

Línuteikningar Ionu vinn ég með sérpantaðar línuteikningar. Verkið sem ég styrki með er því ekki tilbúið heldur mun sá sem bíður í verkið vinna það í sameiningu með mér eftir að uppboði líkur.

Iona Sjöfn Huntingdon-Williams, 32 ára grafískur hönnuður. Hún útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands árið 2016 og starfar í dag sem hönnuður. Verk hennar eru fjölbreytt en eiga það öll sameiginlegt að vera innblásin af fólki og mannlegri hegðun. Með verkum vill hún varpa ljósi á og skapa umræðu um tiltekin þemu. Hvort sem það er hvernig við tölum, hvernig við sofum eða hvernig við upplifum eigin líkama.

https://www.instagram.com/linuteikningar/

This auction has ended

There are no bids.

Description

A4
Gjafabréf í sérpantaða línuteikningu.

Línuteikningar Ionu vinn ég með sérpantaðar línuteikningar. Verkið sem ég styrki með er því ekki tilbúið heldur mun sá sem bíður í verkið vinna það í sameiningu með mér eftir að uppboði líkur.