Art auction to support an Icelandic documentary about endometriosis that the organization plans to produce in 2023-2024

Auður Inga
Skál, 2023

Steinleir
ø30 cm og 18 cm há

Auður Inga Ingvarsdottir er fædd og uppalin i Reykjavik. Eftir að hún lauk BA námi í Ceramic design, við Glasgow School of Art, setti hún upp vinnustofu a Korpúlfsstöðum. Myndlist hefur þó alltaf verið ofarlega i huga hennar og hefur hún alltaf unnið að henni samhliða leirnum. Viðfangsefnin í myndlist hennar eru fólkið í daglega lífinu, abstrakt blekverk, auk formana sem hún vinnur að í leirnum, bollar, skálar og önnur þrívíð verk. Auður Inga notar aðallega olíu í verk sín en að auki mjá sjá blek, vatnsliti, kol og fleiri efni í verkum hennar.

This auction has ended

Bidder Bid amount Bid time
e******i 20.000 kr. 2023-03-14 23:33:46
b*******************6 18.000 kr. 2023-03-14 11:11:52
e******i 16.000 kr. 2023-03-13 21:39:55
b*******************6 15.000 kr. 2023-03-08 17:53:38
Start auction 10.000 kr. 08/03/2023 12:00

Description

Steinleir
ø30 cm og 18 cm há