Art auction to support an Icelandic documentary about endometriosis that the organization plans to produce in 2023-2024

Anna Margrét
Vin í eyðimörkinni, 2021

Ljósmynd
114 x 76,5 cm

Anna Margrét Ólafsdóttir (f.1992) útskrifaðist frá Myndlistardeild Listaháskóla Íslands vorið 2019 og haustið 2022 með MFA úr Sviðslistadeild. Í verkum sínum vinnur Anna Margrét að því að umbreyta ýmsum hversdaglegum viðfangsefnum inn í listaamhengið og rannsakar þannig hvernig þau koma fyrir í tilverunni okkar. Anna Margrét hefur meðal annars sýnt verk sín á Sequences Art Festival, LungA Listahátíð, Christianshavns Beboerhus í Kaupmannahöfn, HilbertRaum í Berlín og Skaftfelli Seyðisfirði. Eins og stendur vinnur Anna Margrét með fyrirbærið rómantík og rannsakar hvernig hún getur hjálpað fólki að verða rómantískara í gegnum gjörningamiðilinn.

This auction has ended

Bidder Bid amount Bid time
t***********m 150.000 kr. 2023-03-10 00:30:42
Start auction 140.000 kr. 08/03/2023 12:00

Description

Ljósmynd
114 x 76,5 cm