Lóa H. Hjálmtýsdóttir nam myndlist í Listaháskóla Íslands, Kunglige Konsthögskolen í Stokkhólmi, myndlýsingar í Parson í New York og útskrifaðist með MA í ritlist frá árið 2016. Lóa hefur haldið einkasýningar og tekið þátt í samsýningum frá árinu 2003 ásamt því að starfa sem myndasögu og handritshöfundur. Í verkum sínum fjallar hún um mannlegt ástand, hallæri og dýrð.