LISTVAL

Allur ágóði rennur óskiptur til neyðarsöfnunar Þroskahjálpar fyrir fatlað fólk í Úkraínu.

Listaverkauppboð til styrktar hjálparstarfs í Úkraínu er nú lokið. Samtals var safnað 4.200.000 kr. Við þökkum öllum þeim sem lögðu málefninu lið kærlega fyrir stuðninginn. Sömuleiðis ber að þakka þeim listamönnum sem gáfu verk í söfnina sérstaklega fyrir framlagið. Takk fyrir!

Kveðja, Listval