LISTVAL

Allur ágóði rennur óskiptur til neyðarsöfnunar Þroskahjálpar fyrir fatlað fólk í Úkraínu.

ÞÓRDÍS ERLA ZÖEGA
Án titils, 2020

Prent
40 x 30 cm
Eintak 25/30

Þórdís Erla Zoëga (f. 1988) er myndlistarkona búsett í Reykjavík. Hún er með BFA gráðu úr Audio Visual deild Gerrit Rietveld Academy í Amsterdam þar sem hún stundaði nám á árunum 2008-2012. Á Íslandi hefur hún unnið verk fyrir Listahátíð í Reykjavík, Gerðarsafn, Konsúlat Hótel, og Íslenska Dansflokkinn, auk þess sem hún hefur sýnt í D-sal Hafnarhússins. Þá hefur hún einnig tekið þátt í sýningum víða í Evrópu.

This auction has ended

Bjóðandi Upphæð Boð sett inn þann:
h******7 35.000 kr. 2022-03-29 12:52:42
k*****n 32.000 kr. 2022-03-26 09:21:22
h******a 31.000 kr. 2022-03-25 14:32:12
h******7 30.000 kr. 2022-03-25 11:46:26
l***********7 20.000 kr. 2022-03-25 05:28:47
Upphafsverð 18.000 kr. 24/03/2022 18:00

Nánari upplýsingar

Prent
40 x 30 cm
Eintak 25/30

Þórdís Erla Zoëga (f. 1988) er myndlistarkona búsett í Reykjavík. Hún er með BFA gráðu úr Audio Visual deild Gerrit Rietveld Academy í Amsterdam þar sem hún stundaði nám á árunum 2008-2012. Á Íslandi hefur hún unnið verk fyrir Listahátíð í Reykjavík, Gerðarsafn, Konsúlat Hótel, og Íslenska Dansflokkinn, auk þess sem hún hefur sýnt í D-sal Hafnarhússins. Þá hefur hún einnig tekið þátt í sýningum víða í Evrópu.