LISTVAL

Allur ágóði rennur óskiptur til neyðarsöfnunar Þroskahjálpar fyrir fatlað fólk í Úkraínu.

STEINGRÍMUR GAUTI
Án titils, 2022

Olía á striga
60 x 80 cm

Steingrímur Gauti Ingólfsson (f. 1986) býr og starfar í Reykjavík. Hann lauk B.A. námi í myndlist frá Listaháskóla Íslands árið 2015 og hefur verið virkur í sýningarhaldi síðastliðin ár. Hann hefur tekið þátt í samsýningum bæði hér á landi og erlendis og vinnur nú að sinni tólftu einkasýningu. Nýlegar sýningar eru m.a. Innanyfir í Gallerý Port, Soft Approach í Galerie Marguo í París og Life in a Day í Diller Daneils í Zurich.

This auction has ended

Bjóðandi Upphæð Boð sett inn þann:
i**********4 333.000 kr. 2022-03-31 17:52:24
a******k 330.000 kr. 2022-03-29 13:56:20
i**********4 325.000 kr. 2022-03-24 20:03:51
Upphafsverð 320.000 kr. 24/03/2022 18:00

Nánari upplýsingar

Olía á striga
60 x 80 cm

Steingrímur Gauti Ingólfsson (f. 1986) býr og starfar í Reykjavík. Hann lauk B.A. námi í myndlist frá Listaháskóla Íslands árið 2015 og hefur verið virkur í sýningarhaldi síðastliðin ár. Hann hefur tekið þátt í samsýningum bæði hér á landi og erlendis og vinnur nú að sinni tólftu einkasýningu. Nýlegar sýningar eru m.a. Innanyfir í Gallerý Port, Soft Approach í Galerie Marguo í París og Life in a Day í Diller Daneils í Zurich.