LISTVAL

Allur ágóði rennur óskiptur til neyðarsöfnunar Þroskahjálpar fyrir fatlað fólk í Úkraínu.

SÍSÍ INGÓLFSDÓTTIR
Afsakið mig, 2021

Útsaumur
30 x37

Sísí Ingólfsdóttir er fædd árið 1986 og býr og starfar í Reykjavík. Hún lauk BA gráðu í listfræði frá Háskóla Íslands og MA gráðu í myndlist frá Listaháskóla Íslands. Hún hefur verið upptekin að kynjahlutverkum og birtingarmyndum þeirra og sögu feminismans ásamt því að skoða móðurhlutverkið út frá ólíkum sjónarhornum og oftar en ekki á húmorískan hátt.

This auction has ended

Bjóðandi Upphæð Boð sett inn þann:
k*******i 69.000 kr. 2022-03-31 17:50:43
a*****o 67.000 kr. 2022-03-31 10:02:06
k*******i 65.000 kr. 2022-03-30 16:35:20
a******k 60.000 kr. 2022-03-29 13:44:30
a*****o 57.000 kr. 2022-03-28 19:17:08
s**********9 55.000 kr. 2022-03-28 15:13:20
b*******n 50.000 kr. 2022-03-27 22:22:37
h******j 40.000 kr. 2022-03-25 21:40:04
i**********d 35.000 kr. 2022-03-25 13:23:17
m************r 33.000 kr. 2022-03-25 12:48:25
s********s 32.000 kr. 2022-03-24 19:20:11
Upphafsverð 30.000 kr. 24/03/2022 18:00

Nánari upplýsingar

Útsaumur
30 x37

Sísí Ingólfsdóttir er fædd árið 1986 og býr og starfar í Reykjavík. Hún lauk BA gráðu í listfræði frá Háskóla Íslands og MA gráðu í myndlist frá Listaháskóla Íslands. Hún hefur verið upptekin að kynjahlutverkum og birtingarmyndum þeirra og sögu feminismans ásamt því að skoða móðurhlutverkið út frá ólíkum sjónarhornum og oftar en ekki á húmorískan hátt.