LISTVAL

Allur ágóði rennur óskiptur til neyðarsöfnunar Þroskahjálpar fyrir fatlað fólk í Úkraínu.

SIGRÚN HRÓLFSDÓTTIR
Somewhere a machine is thinking about me, 2021

Prent
58 x 79 cm

Sigrún Hrólfsdóttir er fædd árið 1973 í Reykjavík. Hún stundaði myndlistarnám á listasviði Fjölbrautaskólans í Breiðholti frá 1990-93, við Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1993 – 96 og mastersnám við Pratt Institute í New York frá 1996 – 97. Hún hefur einnig numið listfræði og heimspeki við Háskóla Íslands og lauk MA gráðu í heimspeki frá HÍ árið 2016.

This auction has ended

Bjóðandi Upphæð Boð sett inn þann:
a**********************r 65.000 kr. 2022-03-31 17:58:22
i*****************r 60.000 kr. 2022-03-31 17:54:47
h*****r 57.500 kr. 2022-03-31 17:40:38
a**********************r 55.000 kr. 2022-03-31 17:37:42
h*****r 52.500 kr. 2022-03-31 17:35:31
a**********************r 50.000 kr. 2022-03-31 17:16:24
h*****r 47.500 kr. 2022-03-31 10:04:25
i*****************r 45.000 kr. 2022-03-27 10:55:15
Upphafsverð 40.000 kr. 24/03/2022 18:00

Nánari upplýsingar

Prent
58 x 79 cm

Sigrún Hrólfsdóttir er fædd árið 1973 í Reykjavík. Hún stundaði myndlistarnám á listasviði Fjölbrautaskólans í Breiðholti frá 1990-93, við Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1993 – 96 og mastersnám við Pratt Institute í New York frá 1996 – 97. Hún hefur einnig numið listfræði og heimspeki við Háskóla Íslands og lauk MA gráðu í heimspeki frá HÍ árið 2016.