LISTVAL

Allur ágóði rennur óskiptur til neyðarsöfnunar Þroskahjálpar fyrir fatlað fólk í Úkraínu.

LÓA HLÍN HJÁLMTÝRSDÓTTIR
Ég nenni ekki að vera óánægð með mig í dag

Platti
Ø 17 cm

Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir (f. 1979) er fjölhæfur listamaður; hún er myndlistarkona, teiknari, myndskreytir, myndasöguhöfundur, skopmyndateiknari, söngkona, grínhöfundur og karókístjórnandi. Þekktust er hún fyrir myndasögurnar sínar en hún byrjaði að birta þær opinberlega 1996 í framhaldsskólablöðum. Lóa hefur í áraraðir birt myndir á samfélagsmiðlum undir nafninu Lóaboratoríum. Lóa útskrifaðist sem stúdent frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti en nam síðan myndlist við Listaháskóla Íslands og lauk BA-prófi í þeirri grein. Þá hefur hún einnig lokið myndskreytinganámi í Parson New School of Design, New York og meistaragráðu í ritlist við Háskóla Íslands. Lóa er meðlimur og stofnandi hljómsveitarinnar FM Belfast síðan 2005 og er auk þess einn af eigendum World Champion Records.

This auction has ended

Bjóðandi Upphæð Boð sett inn þann:
a*****l 25.000 kr. 2022-03-31 17:49:08
v*****************r 22.000 kr. 2022-03-31 10:50:30
k***s 21.000 kr. 2022-03-31 09:03:30
v*****************r 20.000 kr. 2022-03-30 14:01:57
i**************r 19.000 kr. 2022-03-30 14:01:16
v*****************r 18.000 kr. 2022-03-30 08:33:56
k***s 17.000 kr. 2022-03-29 20:48:43
e*a 15.000 kr. 2022-03-26 00:49:42
s******t 10.000 kr. 2022-03-25 21:02:43
b***********s 9.500 kr. 2022-03-25 17:50:19
Upphafsverð 9.000 kr. 24/03/2022 18:00

Nánari upplýsingar

Platti
Ø 17 cm

Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir (f. 1979) er fjölhæfur listamaður; hún er myndlistarkona, teiknari, myndskreytir, myndasöguhöfundur, skopmyndateiknari, söngkona, grínhöfundur og karókístjórnandi. Þekktust er hún fyrir myndasögurnar sínar en hún byrjaði að birta þær opinberlega 1996 í framhaldsskólablöðum. Lóa hefur í áraraðir birt myndir á samfélagsmiðlum undir nafninu Lóaboratoríum. Lóa útskrifaðist sem stúdent frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti en nam síðan myndlist við Listaháskóla Íslands og lauk BA-prófi í þeirri grein. Þá hefur hún einnig lokið myndskreytinganámi í Parson New School of Design, New York og meistaragráðu í ritlist við Háskóla Íslands. Lóa er meðlimur og stofnandi hljómsveitarinnar FM Belfast síðan 2005 og er auk þess einn af eigendum World Champion Records.