LISTVAL

Allur ágóði rennur óskiptur til neyðarsöfnunar Þroskahjálpar fyrir fatlað fólk í Úkraínu.

LINDA GUÐRÚN KARLSDÓTTIR
Mt. Keilir : Cardiogram III, 2021

Háglas prent. Plexígler.
50 x 60 cm
Upplag: 5

Verkið samanstendur af 7 mismunandi ljósmyndum af Keili sem teknar voru yfir 15 mánaða tímabil og sýna fjallið og umhverfi þess í mismunandi birtu. Verkið dregur nafn sitt af lögun fjallgarðsins sem minnir á hjartalínurit. Þetta er þriðja útfærsla í ljósmyndaröðinni Mt. Keilir: Cardiogram.

Dagsetningar ljósmynda:
20. júní 2018
8. september 2017
22.ágúst 2017
25. október 2017
28. mars 2017
27. júlí 2017
25. október 2017 b/w

Linda Guðrún Karlsdóttir (f. 1981) útskrifaðist með BA próf í spænskum fræðum frá HÍ (2007). Hún hefur meðal annars unnið við kennslu, hljóðútgáfu og handritaskrif. Frá árinu 2017 hefur hún hannað undir nafninu Stóra Lúna, fyrst veggmyndir, þar sem efniviðurinn er tungl og plánetur, og bætir nú við ljósmyndaverkum þar sem fjallið Keilir og nánasta umhverfi þess eru í forgrunni. Verkin hafa sterk höfundareinkenni þar sem ýkt og uppskáldað landslag er endurtekið skapað úr sama umhverfinu. Vill höfundurinn þannig undirstrika og upphefja það mikla sjónarspil sem náttúran býður uppá.

This auction has ended

Bjóðandi Upphæð Boð sett inn þann:
s*************t 95.000 kr. 2022-03-31 17:59:44
b****j 91.000 kr. 2022-03-31 17:48:23
s*************t 90.000 kr. 2022-03-30 20:20:06
b****j 77.000 kr. 2022-03-29 08:22:04
i****************s 75.000 kr. 2022-03-27 22:54:49
s**********a 60.000 kr. 2022-03-26 23:16:48
h***r 55.000 kr. 2022-03-26 13:36:01
a*******g 50.000 kr. 2022-03-25 10:39:25
j****************n 48.000 kr. 2022-03-24 20:30:07
i**********4 46.000 kr. 2022-03-24 20:01:58
Upphafsverð 45.000 kr. 24/03/2022 18:00

Nánari upplýsingar

Háglas prent. Plexígler.
50 x 60 cm
Upplag: 5

Verkið samanstendur af 7 mismunandi ljósmyndum af Keili sem teknar voru yfir 15 mánaða tímabil og sýna fjallið og umhverfi þess í mismunandi birtu. Verkið dregur nafn sitt af lögun fjallgarðsins sem minnir á hjartalínurit. Þetta er þriðja útfærsla í ljósmyndaröðinni Mt. Keilir: Cardiogram.

Dagsetningar ljósmynda:
20. júní 2018
8. september 2017
22.ágúst 2017
25. október 2017
28. mars 2017
27. júlí 2017
25. október 2017 b/w

Linda Guðrún Karlsdóttir (f. 1981) útskrifaðist með BA próf í spænskum fræðum frá HÍ (2007). Hún hefur meðal annars unnið við kennslu, hljóðútgáfu og handritaskrif. Frá árinu 2017 hefur hún hannað undir nafninu Stóra Lúna, fyrst veggmyndir, þar sem efniviðurinn er tungl og plánetur, og bætir nú við ljósmyndaverkum þar sem fjallið Keilir og nánasta umhverfi þess eru í forgrunni. Verkin hafa sterk höfundareinkenni þar sem ýkt og uppskáldað landslag er endurtekið skapað úr sama umhverfinu. Vill höfundurinn þannig undirstrika og upphefja það mikla sjónarspil sem náttúran býður uppá.