LISTVAL

Allur ágóði rennur óskiptur til neyðarsöfnunar Þroskahjálpar fyrir fatlað fólk í Úkraínu.

LILJA BIRGISDÓTTIR
Strá, 2021

Silver gelatin prent, olía
43 x 55 cm

Lilja Birgisdóttir (f. 1983) lauk námi í ljósmyndun við Konunglega listaháskólann í Hollandi árið 2007 og BA námi við Listaháskóla Íslands árið 2010. Frá námslokum hefur hún verið einn aðstandanda listamannarekna gallerísins Kling og Bang í Reykjavík og 2011 stofnaði hún listatímaritið Endemi ásamt öðrum listakonum. Lilja hefur unnið í mörgum miðlum og fengist við myndverk, videólist, hljóðgjörninga og ljósmyndun. Þá var Lilja höfundur opnunarverks Listahátíðar í Reykjavík 2013, The Vessel Orchestra, þar sem hún vann með kapteinum Reykjavíkurhafnar að því að búa til hljóðgjörning með skipaflautum fimmtán skipa. Lilja er einn af stofnendum Fisher ilmgerðar.

This auction has ended

Bjóðandi Upphæð Boð sett inn þann:
v*******k 110.000 kr. 2022-03-31 17:59:34
p****t 107.000 kr. 2022-03-30 22:01:05
s******r 105.000 kr. 2022-03-30 14:47:29
v*******k 100.000 kr. 2022-03-27 12:12:16
h*******************r 91.500 kr. 2022-03-26 21:00:32
j***r 88.000 kr. 2022-03-26 20:06:18
h*******************r 83.500 kr. 2022-03-26 19:50:58
v*******k 80.000 kr. 2022-03-25 11:55:24
h**********s 70.000 kr. 2022-03-24 20:12:32
Upphafsverð 60.000 kr. 24/03/2022 18:00

Nánari upplýsingar

Silver gelatin prent, olía
43 x 55 cm

Lilja Birgisdóttir (f. 1983) lauk námi í ljósmyndun við Konunglega listaháskólann í Hollandi árið 2007 og BA námi við Listaháskóla Íslands árið 2010. Frá námslokum hefur hún verið einn aðstandanda listamannarekna gallerísins Kling og Bang í Reykjavík og 2011 stofnaði hún listatímaritið Endemi ásamt öðrum listakonum. Lilja hefur unnið í mörgum miðlum og fengist við myndverk, videólist, hljóðgjörninga og ljósmyndun. Þá var Lilja höfundur opnunarverks Listahátíðar í Reykjavík 2013, The Vessel Orchestra, þar sem hún vann með kapteinum Reykjavíkurhafnar að því að búa til hljóðgjörning með skipaflautum fimmtán skipa. Lilja er einn af stofnendum Fisher ilmgerðar.