LISTVAL

Allur ágóði rennur óskiptur til neyðarsöfnunar Þroskahjálpar fyrir fatlað fólk í Úkraínu.

KRISTÍN PÁLMADÓTTIR
Nýtt landslag, 2021

Ljósmyndaþrykk, grafík
40 x 40 cm

Verkið er hluti af seríunni Nytt landslag frá 2021.

Kristín Pálmadóttir lauk námi frá grafíkdeild Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1994. Kristín hefur haldið nokkrar einkasýningar m.a. í Gallerí Skugga og Start Art og einnig hefur hún tekið þátt í samsýningum um allan heim m.a. á Íslandi, Spáni, í Kína, Þýskalandi, Kanada, Japan og í fleiri löndum. Kristín hefur dvalið í Kjarvalsstofu í París og í gestavinnustofu í Bretlandi. Hún hefur hlotið styrk frá Myndstefi og Art Council í Bretlandi.

This auction has ended

Bjóðandi Upphæð Boð sett inn þann:
h****i 110.000 kr. 2022-03-27 21:50:49
s*********r 85.000 kr. 2022-03-27 11:19:51
h****i 80.000 kr. 2022-03-25 10:30:54
Upphafsverð 50.000 kr. 24/03/2022 18:00

Nánari upplýsingar

Ljósmyndaþrykk, grafík
40 x 40 cm

Verkið er hluti af seríunni Nytt landslag frá 2021.

Kristín Pálmadóttir lauk námi frá grafíkdeild Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1994. Kristín hefur haldið nokkrar einkasýningar m.a. í Gallerí Skugga og Start Art og einnig hefur hún tekið þátt í samsýningum um allan heim m.a. á Íslandi, Spáni, í Kína, Þýskalandi, Kanada, Japan og í fleiri löndum. Kristín hefur dvalið í Kjarvalsstofu í París og í gestavinnustofu í Bretlandi. Hún hefur hlotið styrk frá Myndstefi og Art Council í Bretlandi.