LISTVAL

Allur ágóði rennur óskiptur til neyðarsöfnunar Þroskahjálpar fyrir fatlað fólk í Úkraínu.

KRISTÍN GUNNLAUGSDÓTTIR
Ég ætla að taka þetta allt, 2022

Ull á striga
70 x 25 cm

Kristín Gunnlaugsdóttir (f. 1963) hóf snemma myndlistarnám í Myndlistaskólanum á Akureyri eða 1975 með námskeiðum og lauk þaðan fornámi 1986. Hún lauk útskrifaðist frá Myndlista- og Handíðaskólanum 1987. Á árunum 1987 – 1988 dvaldi hún í klaustri í Róm og lærði þar íkonagerð og málun. Árið 1995 útskrifaðist hún með láði frá Accademia di belle Arti í Flórens. Í myndlist sinni vinnur Kristín aðallega málverk, veggteppi með útsaumi, teikningar, eggtemperur með blaðgulli og vatnslitamyndir. Kristín hefur haldið fljölda einkasýninga og tekið þátt í listviðburðum heima sem erlendis. Hún hefur einnig kennt myndlist við Myndlistaskólann í Reykjavík, Listaháskólann og Einar Granum Kunstskola Oslo. Kristínu var veitt íslenska fálkaorðan fyrir framlag sitt til myndlistar 2018.

This auction has ended

Bjóðandi Upphæð Boð sett inn þann:
h**********s 85.000 kr. 2022-03-31 00:40:52
k******u 80.000 kr. 2022-03-30 21:43:41
r*********r 77.000 kr. 2022-03-30 11:57:41
k******u 75.000 kr. 2022-03-29 20:39:37
a******k 70.000 kr. 2022-03-29 13:42:39
h**********s 68.000 kr. 2022-03-26 10:53:12
e*****r 66.000 kr. 2022-03-25 18:15:34
h**********s 65.000 kr. 2022-03-25 17:23:50
h******a 61.500 kr. 2022-03-25 14:35:41
h**********s 61.000 kr. 2022-03-24 20:13:30
h******a 51.000 kr. 2022-03-24 18:17:20
Upphafsverð 50.000 kr. 24/03/2022 18:00

Nánari upplýsingar

Ull á striga
70 x 25 cm

Kristín Gunnlaugsdóttir (f. 1963) hóf snemma myndlistarnám í Myndlistaskólanum á Akureyri eða 1975 með námskeiðum og lauk þaðan fornámi 1986. Hún lauk útskrifaðist frá Myndlista- og Handíðaskólanum 1987. Á árunum 1987 – 1988 dvaldi hún í klaustri í Róm og lærði þar íkonagerð og málun. Árið 1995 útskrifaðist hún með láði frá Accademia di belle Arti í Flórens. Í myndlist sinni vinnur Kristín aðallega málverk, veggteppi með útsaumi, teikningar, eggtemperur með blaðgulli og vatnslitamyndir. Kristín hefur haldið fljölda einkasýninga og tekið þátt í listviðburðum heima sem erlendis. Hún hefur einnig kennt myndlist við Myndlistaskólann í Reykjavík, Listaháskólann og Einar Granum Kunstskola Oslo. Kristínu var veitt íslenska fálkaorðan fyrir framlag sitt til myndlistar 2018.