LISTVAL

Allur ágóði rennur óskiptur til neyðarsöfnunar Þroskahjálpar fyrir fatlað fólk í Úkraínu.

INGUNN FJÓLA INGÞÓRSDÓTTIR
Handahófskennd frávik VIII, 2021

Vatnslitir, trélitir, blýantur og túss á pappír / Watercolour, graphite and ink on paper
40 x 40 cm

Ingunn Fjóla (f. 1976) útskrifaðist með M.A. gráðu í myndlist frá Listaháskóla Íslands vorið 2017. Hún útskrifaðist með B.A. gráðu í myndlist frá sama skóla árið 2007, en hafði áður lokið B.A. gráðu í listasögu frá háskólanum í Árósum. Verk Ingunnar Fjólu hafa verið sýnd víða í söfnum og galleríum. Þar ber helst að nefna einkasýningar í Hafnarborg og Cuxhavener Kunstverein, þátttöku í alþjóðlega tvíæringnum Prague Biennale, auk fjölda samsýninga innanlands og erlendis. Á ferli sínum hefur Ingunn Fjóla hlotið ýmsa styrki og viðurkenningar.

This auction has ended

Bjóðandi Upphæð Boð sett inn þann:
a***************r 71.000 kr. 2022-03-31 17:59:12
k***********n 70.000 kr. 2022-03-25 20:54:16
a***************r 47.000 kr. 2022-03-25 12:38:20
Upphafsverð 45.000 kr. 24/03/2022 18:00

Nánari upplýsingar

Vatnslitir, trélitir, blýantur og túss á pappír / Watercolour, graphite and ink on paper
40 x 40 cm

Ingunn Fjóla (f. 1976) útskrifaðist með M.A. gráðu í myndlist frá Listaháskóla Íslands vorið 2017. Hún útskrifaðist með B.A. gráðu í myndlist frá sama skóla árið 2007, en hafði áður lokið B.A. gráðu í listasögu frá háskólanum í Árósum. Verk Ingunnar Fjólu hafa verið sýnd víða í söfnum og galleríum. Þar ber helst að nefna einkasýningar í Hafnarborg og Cuxhavener Kunstverein, þátttöku í alþjóðlega tvíæringnum Prague Biennale, auk fjölda samsýninga innanlands og erlendis. Á ferli sínum hefur Ingunn Fjóla hlotið ýmsa styrki og viðurkenningar.