LISTVAL

Allur ágóði rennur óskiptur til neyðarsöfnunar Þroskahjálpar fyrir fatlað fólk í Úkraínu.

GUÐRÚN EINARSDÓTTIR
Efnislandslag

olía á striga
40 x 40 cm

Guðrún Einarsdóttir (f. 1957) er einn fremsti íslenski myndlistarmaður samtímans. Hún stundaði nám í málaradeild og fjöltæknideild Myndlista- og Handíðaskóla Íslands á 9. áratugnum, ásamt námskeiðum í efnafræði síðar á ferlinum. Hún hefur á ferli sínum skapað einstakan myndheim sem sóttur er í myndanir og form í náttúrunni. Séð úr fjarlægð eru málverk hennar sláandi í einfaldleik sínum en þegar nær er komið lýkst upp heillandi veröld margbreytilegra smáatriða.

This auction has ended

Bjóðandi Upphæð Boð sett inn þann:
v********a 290.000 kr. 2022-03-31 17:58:48
m*****6 285.000 kr. 2022-03-31 17:56:58
v********a 280.000 kr. 2022-03-31 17:45:50
a***********r 275.000 kr. 2022-03-31 17:02:32
Upphafsverð 270.000 kr. 24/03/2022 18:00

Nánari upplýsingar

olía á striga
40 x 40 cm

Guðrún Einarsdóttir (f. 1957) er einn fremsti íslenski myndlistarmaður samtímans. Hún stundaði nám í málaradeild og fjöltæknideild Myndlista- og Handíðaskóla Íslands á 9. áratugnum, ásamt námskeiðum í efnafræði síðar á ferlinum. Hún hefur á ferli sínum skapað einstakan myndheim sem sóttur er í myndanir og form í náttúrunni. Séð úr fjarlægð eru málverk hennar sláandi í einfaldleik sínum en þegar nær er komið lýkst upp heillandi veröld margbreytilegra smáatriða.