LISTVAL

Allur ágóði rennur óskiptur til neyðarsöfnunar Þroskahjálpar fyrir fatlað fólk í Úkraínu.

GUÐNÝ MAGNÚSDÓTTIR
Án titils

Olía á striga
18 x 23 cm

Myndverkin sem Guðný setur fram tengjast hughrifum hennar af íslenskri náttúru en eru einnig myndir sem tengjast sálrænu rými og andlegum upplifunum. Hún leiðir okkur í ferðalag þar sem áhorfandinn skynjar að þarna er eitthvað meira en það sem augað sér.Guðný Magnúsdóttir byrjaði ung að teikna og mála og fékk listrænt uppeldi. Hún ólst að mestum hluta upp í sveit í mikilli nálægð við náttúruna.

This auction has ended

Bjóðandi Upphæð Boð sett inn þann:
r*********a 60.000 kr. 2022-03-31 17:52:41
k******u 55.000 kr. 2022-03-29 20:41:42
Upphafsverð 50.000 kr. 24/03/2022 18:00

Nánari upplýsingar

Olía á striga
18 x 23 cm

Myndverkin sem Guðný setur fram tengjast hughrifum hennar af íslenskri náttúru en eru einnig myndir sem tengjast sálrænu rými og andlegum upplifunum. Hún leiðir okkur í ferðalag þar sem áhorfandinn skynjar að þarna er eitthvað meira en það sem augað sér.Guðný Magnúsdóttir byrjaði ung að teikna og mála og fékk listrænt uppeldi. Hún ólst að mestum hluta upp í sveit í mikilli nálægð við náttúruna.