LISTVAL

Allur ágóði rennur óskiptur til neyðarsöfnunar Þroskahjálpar fyrir fatlað fólk í Úkraínu.

AUÐUR LÓA GUÐNADÓTTIR
Lítil Rós, 2021

Pappamassi / Papier maché
5 x 4 cm

Verkið Lítil Rós var sýnt í Listasafni Reykjavíkur sem hluti af innsetningunni Já / Nei sem samanstóð af yfir 100 skúlptúrum úr pappamassa.

Auður Lóa Guðnadóttir (f. 1993) er myndlistarmaður, sem leikur sér á landamærum hins hlutlæga og huglæga, skúlptúrs og teikningar, listar og veruleika. Hún vinnur markvisst með hversdagsfyrirbæri, fígúratíft, og myndmál sem hún sækir í forna jafnt og nýliðna sögu.

This auction has ended

Bjóðandi Upphæð Boð sett inn þann:
h**********s 40.000 kr. 2022-03-29 00:01:53
Upphafsverð 35.000 kr. 24/03/2022 18:00

Nánari upplýsingar

Pappamassi / Papier maché
5 x 4 cm

Verkið Lítil Rós var sýnt í Listasafni Reykjavíkur sem hluti af innsetningunni Já / Nei sem samanstóð af yfir 100 skúlptúrum úr pappamassa.

Auður Lóa Guðnadóttir (f. 1993) er myndlistarmaður, sem leikur sér á landamærum hins hlutlæga og huglæga, skúlptúrs og teikningar, listar og veruleika. Hún vinnur markvisst með hversdagsfyrirbæri, fígúratíft, og myndmál sem hún sækir í forna jafnt og nýliðna sögu.