LISTVAL

Allur ágóði rennur óskiptur til neyðarsöfnunar Þroskahjálpar fyrir fatlað fólk í Úkraínu.

ANNA RÚN TRYGGVADÓTTIR
Ókerfisbundin kortlagning , 2021

vatnslitur, segulvirkt pigment, vatnslitapappír
61.5 x 82 cm

Anna Rún Tryggvadóttir (f. 1980) er búsett og starfandi í Berlín, Þýskalandi. Hún lauk MA gráðu í myndlist frá Concordia háskóla í Kanada árið 2014 og áður hafði hún lokið BA gráðu í myndlist frá Listaháskóla Íslands 2004. Verk Önnur Rúnar hafa verið sýnd á sýningum í söfnum og galleríum á Íslandi og víða erlendis.

This auction has ended

Bjóðandi Upphæð Boð sett inn þann:
s*************t 180.000 kr. 2022-03-30 20:19:43
ae 170.000 kr. 2022-03-27 11:48:42
Upphafsverð 160.000 kr. 24/03/2022 18:00

Nánari upplýsingar

vatnslitur, segulvirkt pigment, vatnslitapappír
61.5 x 82 cm

Anna Rún Tryggvadóttir (f. 1980) er búsett og starfandi í Berlín, Þýskalandi. Hún lauk MA gráðu í myndlist frá Concordia háskóla í Kanada árið 2014 og áður hafði hún lokið BA gráðu í myndlist frá Listaháskóla Íslands 2004. Verk Önnur Rúnar hafa verið sýnd á sýningum í söfnum og galleríum á Íslandi og víða erlendis.