LISTVAL

Allur ágóði rennur óskiptur til neyðarsöfnunar Þroskahjálpar fyrir fatlað fólk í Úkraínu.

ANNA JÚLÍA FRIÐBJÖRNSDÓTTIR
Destinations in Tyrian Purple, 2016

djúpþrykk á pappír / intaglio print on paper
38 x 31 cm, óinnrammað
#1 ed. 3/3
ísl. þýðing: Áfangastaðir í purpuralit

Edition í tengslum við á sýninguna 1:1 í Harbinger 2016.

Anna Júlía (f. 1973) er myndlistarmaður starfandi í Reykjavík. Hún vinnur þvert á miðla og skoðar mengið á milli vísinda og menningar í verkum sem taka mið af samtíma og sögulegum málefnum. Hún lauk mastersgráðu frá Manchester School of Arts, Manchester Metropolitan University, 2004 og BA Fine Art (Hons) gráðu frá London Guildhall University 1998. Áður stundaði hún nám við Myndlista og handíðaskóla Íslands 1993–95. Anna Júlía starfaði sem verkefna– og sýningarstjóri í i8 gallerí 2008–2015 og var meðstofnandi og ritstjóri myndlistartímaritsins Sjónauka sem var gefið út á árunum 2007–2009. Hún hefur tekiðþátt í fjölda samsýninga og haldið fjórar einkasýningar á Íslandi en hún var tilnefnd til Íslensku myndlistarverðlaunanna 2018 fyrir sýninguna Erindi í Hafnarborg.

This auction has ended

There are no bids.

Nánari upplýsingar

djúpþrykk á pappír / intaglio print on paper
38 x 31 cm, óinnrammað
#1 ed. 3/3
ísl. þýðing: Áfangastaðir í purpuralit

Edition í tengslum við á sýninguna 1:1 í Harbinger 2016.

Anna Júlía (f. 1973) er myndlistarmaður starfandi í Reykjavík. Hún vinnur þvert á miðla og skoðar mengið á milli vísinda og menningar í verkum sem taka mið af samtíma og sögulegum málefnum. Hún lauk mastersgráðu frá Manchester School of Arts, Manchester Metropolitan University, 2004 og BA Fine Art (Hons) gráðu frá London Guildhall University 1998. Áður stundaði hún nám við Myndlista og handíðaskóla Íslands 1993–95. Anna Júlía starfaði sem verkefna– og sýningarstjóri í i8 gallerí 2008–2015 og var meðstofnandi og ritstjóri myndlistartímaritsins Sjónauka sem var gefið út á árunum 2007–2009. Hún hefur tekiðþátt í fjölda samsýninga og haldið fjórar einkasýningar á Íslandi en hún var tilnefnd til Íslensku myndlistarverðlaunanna 2018 fyrir sýninguna Erindi í Hafnarborg.