Art auction to support an Icelandic documentary about endometriosis that the organization plans to produce in 2023-2024

Sara Matthíasdóttir
Fokk legið, 2023

100% akrýl
ø20 cm

Sara Matthíasdóttir (sarm_verk á instagram) er Adhd kona sem er ofvirk með garn. Sara notast við punch needle og tufting gun sem hún kynntist árið 2021. Sara er félagsfræðingur að mennt, verkin hennar smitast stundum af félagsfræðinni en á móti verður listin oftast til með hvatvísinni.

This auction has ended

Bidder Bid amount Bid time
j************s 25.000 kr. 2023-03-14 10:40:37
e**********d 22.000 kr. 2023-03-13 13:25:06
j************s 20.000 kr. 2023-03-11 13:19:35
s********0 17.000 kr. 2023-03-08 20:42:24
l******h 15.000 kr. 2023-03-08 16:05:38
Start auction 10.000 kr. 08/03/2023 12:00

Description

100% akrýl
ø20 cm