Art auction to support an Icelandic documentary about endometriosis that the organization plans to produce in 2023-2024

Sara Höskulds
Sumargestur, 2022

Vatnslitir og pennar
21 x 30 cm + rammi

Verkið heitir Sumargestur og er af maríuerlum. Ég hef alltaf heillast af fuglum og mála þá mjog mikið. Maríuerlan er fimur, fínlegur og sætur spörfugl og var kosinn fugl ársins 2022 þegar ég málaði verkið.

Sara er listakona og myndmenntakennari. Sköpun hefur verið partur af hennar hversdagsleika frá því hún man eftir sér. Að teikna á mála færir henni ró og er hennar leið til að gleyma amstri dagsins. Þegar hún teiknar gleymir hún öllu öðru og getur gleymt sér í því klukkutímunum saman. Hún sækir innblástur í náttúruna og dýraríkið, og finnst gaman að prófa sig áfram með mismunandi efnisvið þó hún vinni mest með svarta penna og vatnsliti.

This auction has ended

Bidder Bid amount Bid time
e********a 27.000 kr. 2023-03-15 19:55:03
Start auction 25.000 kr. 08/03/2023 12:00

Description

Vatnslitir og pennar
21 x 30 cm + rammi

Verkið heitir Sumargestur og er af maríuerlum. Ég hef alltaf heillast af fuglum og mála þá mjog mikið. Maríuerlan er fimur, fínlegur og sætur spörfugl og var kosinn fugl ársins 2022 þegar ég málaði verkið.