Art auction to support an Icelandic documentary about endometriosis that the organization plans to produce in 2023-2024

Kristín Mjöll Bjarnadóttir
Stinningskaldi, 2022

Akrýl á striga
50 x 60 cm

Kristín Mjöll Bjarnadóttir Johnsen (f.1990) býr og starfar í Reykjavík. Hún hlaut BA gráðu í Myndlist frá Listaháskóla Íslands 2015 og MFA gráðu í Sviðslistum frá sama skóla árið 2021. Myndirnar úr seríunni Villiblóm eru af ýmsum plöntum sem vaxa villtar hérlendis, plönturnar eru týndar og síðar litgreindar og út frá því afbyggðar í abstraksjón. Formun og hlutföll plantnanna breytast og litir standa eftir, sem opnar á möguleika á persónulegri, huglægri túlkun áhorfenda. Málunaraðferðin minnir á yfirlitsmyndir af náttúru sem speglast í inntaki myndanna, íslenskri náttúru.

This auction has ended

There are no bids.

Description

Akrýl á striga
50 x 60 cm