Art auction to support an Icelandic documentary about endometriosis that the organization plans to produce in 2023-2024

Hadda Fjóla Reykdal
Án titils, 2022

Blönduð tækni, kuðungur úr fjörunni og akrýl á tré
5 x 2 cm

Þessir skúlptúrar eru áminning til okkar um mikilvægi litlu hlutanna í lífinu. Litlu hlutanna sem eru okkur flestum svo kærir en falla stundum í gleymsku í annríki dagsins. Eiga að límast á vegg.

Hadda Fjóla Reykdal (f. 1974) útskrifaðist úr Myndlista-og handíðaskóli Íslands árið 1998. Hún hefur haldið fjölda sýninga hérlendis sem og í Svíþjóð þar sem hún bjó í tíu ár. Í verkum sínum skoðar Hadda blæbrigði litanna í umhverfinu og náttúrunni. Leiðarstef í hennar verkum eru fínlegar doppur í láréttar og lóðréttar línur og hringi lag ofan á lag.

This auction has ended

Bidder Bid amount Bid time
a**************r 15.000 kr. 2023-03-08 18:20:08
Start auction 10.000 kr. 08/03/2023 12:00

Description

Blönduð tækni, kuðungur úr fjörunni og akrýl á tré
5 x 2 cm

Þessir skúlptúrar eru áminning til okkar um mikilvægi litlu hlutanna í lífinu. Litlu hlutanna sem eru okkur flestum svo kærir en falla stundum í gleymsku í annríki dagsins. Eiga að límast á vegg.