LISTVAL

Allur ágóði rennur óskiptur til neyðarsöfnunar Þroskahjálpar fyrir fatlað fólk í Úkraínu.

HADDA FJÓLA REYKDAL
Fífill, 2021

akríl á tré
19.5 x 19.5 cm

Hadda Fjóla Reykdal (f. 1974) útskrifaðist úr Myndlista-og handíðaskóli Íslands árið 1998. Hún hefur haldið fjölda sýninga hérlendis sem og í Svíþjóð þar sem hún bjó í tíu ár. Í verkum sínum skoðar Hadda blæbrigði litanna í umhverfinu og náttúrunni. Leiðarstef í hennar verkum eru fínlegar doppur í láréttar og lóðréttar línur og hringi lag ofan á lag.

This auction has ended

Bidder Bid amount Bid time
b****************n 43.000 kr. 2022-03-31 17:41:03
r*****j 41.000 kr. 2022-03-31 16:50:56
b****************n 40.000 kr. 2022-03-30 13:43:28
m**********9 35.000 kr. 2022-03-30 12:43:43
b****************n 30.000 kr. 2022-03-26 23:48:23
u******s 27.000 kr. 2022-03-25 21:38:33
r*****j 26.000 kr. 2022-03-25 12:34:39
Start auction 25.000 kr. 24/03/2022 18:00

Description

akríl á tré
19.5 x 19.5 cm

Hadda Fjóla Reykdal (f. 1974) útskrifaðist úr Myndlista-og handíðaskóli Íslands árið 1998. Hún hefur haldið fjölda sýninga hérlendis sem og í Svíþjóð þar sem hún bjó í tíu ár. Í verkum sínum skoðar Hadda blæbrigði litanna í umhverfinu og náttúrunni. Leiðarstef í hennar verkum eru fínlegar doppur í láréttar og lóðréttar línur og hringi lag ofan á lag.