Art auction to support an Icelandic documentary about endometriosis that the organization plans to produce in 2023-2024

Birgitta Þórey Rúnars
Óbein einangrun I

Akrýl á striga
23 x 30,5 cm

Sem feit kona í samfélaginu þekki ég það allt of vel hvernig er að vera einangruð, misskilinn og hunsuð. Í einangruninni fékk ég aðeins að melta þessa tilfinningu sem og að upplifa hana í beinni mynd. Því óbein einangrun er eitthvað sem ég hef alltaf þurft að lifa með, en þarna var ég allt í einu að upplifa bæði beina og óbeina. Bæði verkin endurspegla mínar tilfinningar varðandi þessa einangrun af hönd samfélagsins. Stundum líður mér eins og ég sé bara gangandi búkur, frekar en einstaklingur, sem kerfinu og samfélaginu er sama um. Andlistlaus og allslaus. Ég þarf bara að rotna ein að innan sem og utan, því engin hlustar og tekur mig eða veikindum mínum alvarlega

 

Birgitta Þórey Rúnarsdóttir, fæðingarár 1997. Útskrifaðist frá myndlistarbraut fjölbrautaskólans í Breiðholti, lærði förðunarfræði og er núna í BA námi við skapandi greinar við Háskólan á Bifröst. Ég hef myndskreytt fyrir Flóru tímarit og druslugönguna, sem og verið að gera smáverk undir listamannanafninu Bibbart. 

This auction has ended

There are no bids.

Description

Akrýl á striga
23 x 30,5 cm

Sem feit kona í samfélaginu þekki ég það allt of vel hvernig er að vera einangruð, misskilinn og hunsuð. Í einangruninni fékk ég aðeins að melta þessa tilfinningu sem og að upplifa hana í beinni mynd. Því óbein einangrun er eitthvað sem ég hef alltaf þurft að lifa með, en þarna var ég allt í einu að upplifa bæði beina og óbeina. Bæði verkin endurspegla mínar tilfinningar varðandi þessa einangrun af hönd samfélagsins. Stundum líður mér eins og ég sé bara gangandi búkur, frekar en einstaklingur, sem kerfinu og samfélaginu er sama um. Andlistlaus og allslaus. Ég þarf bara að rotna ein að innan sem og utan, því engin hlustar og tekur mig eða veikindum mínum alvarlega