Art auction to support an Icelandic documentary about endometriosis that the organization plans to produce in 2023-2024

Auður Lóa Guðnadóttir
Gjörningalistafólk

Pappamassi
20 cm x 18 cm x 8 cm

Verkið er hluti af sýningunni Já / Nei sem haldin var í D-sal Listasafns Reykjavíkur vorið 2021.

Auður Lóa Guðnadóttir er myndlistarmaður, sem leikur sér á landamærum hins hlutlæga og huglæga, skúlptúrs og teikningar, listar og veruleika. Hún vinnur markvisst með hversdagsfyrirbæri, fígúratíft, og myndmál sem hún sækir í forna jafnt og nýliðna sögu. Auður Lóa útskrifaðist af myndlistasviði Listaháskóla Íslands 2015. Síðan þá hefur hún starfað sjálfstætt og í samstarfi við aðra listamenn, og tekið þátt í sýningum eins og Forvera í Listasafninu á Akureyri, Brúnn Bleikur Banani í Gallery Port og Leikfimi í Safnasafninu. Hún hlaut hvatningarverðlaun myndlistarráðs 2018 fyrir sýninguna Díana, að eilífu. Vorið 2021 opnaði hún sína fyrstu stóru einkasýningu í D-sal Listasafns Reykjavíkur en hún bar titilinn Já / Nei og samanstóð af yfir 100 skúlptúrum úr pappamassa.

This auction has ended

Bidder Bid amount Bid time
e**************r 72.000 kr. 2023-03-15 18:06:08
m******t 70.000 kr. 2023-03-13 21:50:57
Start auction 60.000 kr. 08/03/2023 12:00

Description

Pappamassi
20 cm x 18 cm x 8 cm

Verkið er hluti af sýningunni Já / Nei sem haldin var í D-sal Listasafns Reykjavíkur vorið 2021.