Listaverkauppboð til styrktar íslenskri heimildarmynd um endómetríósu sem samtökin ætla að framleiða 2023-2024

Þórhanna Inga
Vorfjólur, 2023

Akrýl
25,5 cm x 17,7 cm

Þórhanna er 28 ára Reykvíkingur sem ákvað eftir menntaskóla að elta draumana og stunda nám í listaháskóla í Bandaríkjunum. Þar lærði hún kvikmyndagerð ásamt því að halda áfram að þróast sem listamaður. Ég er með art instagram sem er @thorhanna.png.

This auction has ended

Bjóðandi Upphæð Boð sett inn þann:
n***********s 10.000 kr. 10/03/2023 10:56
h***************r 7.000 kr. 08/03/2023 23:32
a******6 6.000 kr. 08/03/2023 19:24
Upphafsverð 5.000 kr. 08/03/2023 12:00