Listaverkauppboð til styrktar íslenskri heimildarmynd um endómetríósu sem samtökin ætla að framleiða 2023-2024
Sísí Ingólfsdóttir Kæra dagbók, 2021-22
Vatnslita og pennamyndir
60 x 50 cm
„Verkin eru partur af seríu sem ég vann, teikningu á dag í svona hálft ár, einskonar dagbókarfærslur nema myndrænar.“
Sísí Ingólfsdóttir er fædd árið 1986 og býr og starfar í Reykjavík. Hún lauk BA gráðu í listfræði frá Háskóla Íslands og MA gráðu í myndlist frá Listaháskóla Íslands. Hún hefur verið upptekin að kynjahlutverkum og birtingarmyndum þeirra og sögu femínismans ásamt því að skoða móðurhlutverkið út frá ólíkum sjónarhornum og oftar en ekki á húmorískan hátt.
Vatnslita og pennamyndir
60 x 50 cm
„Verkin eru partur af seríu sem ég vann, teikningu á dag í svona hálft ár, einskonar dagbókarfærslur nema myndrænar.“